Þór - Leyndarmál guðanna Friðrik Erlingsson

ISBN: 9789979789734

Published: 2010


Description

Þór - Leyndarmál guðanna  by  Friðrik Erlingsson

Þór - Leyndarmál guðanna by Friðrik Erlingsson
2010 | | PDF, EPUB, FB2, DjVu, talking book, mp3, RTF | | ISBN: 9789979789734 | 6.27 Mb

Ofurtöffarinn ÞórÞað er glaður og kraftmikill strákur sem flytur í Valhöll og er útnefndur Verndari frjálsra manna í annarri bók Friðriks Erlingssonar um þá félaga Þór Óðinsson og Mjölni, töfrahamarinn ógurlega. Saman þjóta þeir um himinhvolfið íMoreOfurtöffarinn ÞórÞað er glaður og kraftmikill strákur sem flytur í Valhöll og er útnefndur Verndari frjálsra manna í annarri bók Friðriks Erlingssonar um þá félaga Þór Óðinsson og Mjölni, töfrahamarinn ógurlega. Saman þjóta þeir um himinhvolfið í vagni Þórs og slást við jötna á milli þess sem þeir leggja fólkinu í Miðgarði lið.

Það líður heldur ekki á löngu þar til Þór verður hvers manns hugljúfi enda er hann snöggur að bregðast við hverju kalli og hverri bæn. Mannkynið tekur að snúa sér beint til Þórs með vandræði sín og færir honum miklar fórnir í þakklætisskyni.Það er fátt sem minnir á ólundarlega járnsmiðinn úr fyrri bók Friðriks, Þór í heljargreipum. Áhyggjulaust lífið í Valhöll hefur gert þá Þór léttari í bragði. Það er erfitt að ímynda sér að þeir, sem kátir og hamingjusamir kalla upp á dorrísku: „Við erum frábærastir og langsamlega bestastir!“ hafi þegar gengið í gegnum miklar mannraunir.Félagarnir galvösku hafa nóg að gera, enda komust gömlu guðirnir að því fyrir löngu, að því minna sem þeir gerðu, því meira fengu þeir borgað!

Þegar goðin hættu svo með öllu að leggja hönd á plóg, varð ýmislegt mannkyninu mótdrægt. Mennirnir óttuðust að þeir hefðu reitt goðin til reiði og fórnirnar urðu bæði stærri og fleiri.Þór telur það vera skyldu sína eftir að hann flytur í Valhöll að leggja mannkyninu lið. Gömlu goðin njóti ávaxtanna af erfiði Þórs en þola illa vaxandi vinsældir hans.

Þau ákveða að grípa til sinna ráða.Í þeirri spennandi atburðarás, sem nú fer í hönd, þarf Þór að kljást við ill öfl og vætti. Klækjarefurinn Loki heldur um taumana á bak við tjöldin og áður en Þór veit af, hefur hann sjálfur stofnað öllu mannkyni í hættu.Þór er flókinn hálfguð.

Hann er í senn ósigrandi, fljúgandi ofurhetja og hálfrogginn stráklingur sem er tregur til náms þótt hann búi vissulega yfir heilbrigðri skynsemi. Þessi lífsglaði dugnaðarforkur þráir ofar öllu að verða fullgildur í samfélagi goðanna. Hann leggur ákaflega hart að sér til að öðlast viðurkenningu sem gerir hann veikan fyrir hrósi og smjaðri.



Enter the sum





Related Archive Books



Related Books


Comments

Comments for "Þór - Leyndarmál guðanna":


cukierniaujana.subsglbooks.online

©2013-2015 | DMCA | Contact us